Skip to content

Skyldar vörur

Vera Siglo

Einstaklega vandað og vatnsvarið harðparket með náttúrulegu útliti og miklu slitþoli. Þetta parket er sterkara en viðarparket og breytir ekki um lit allan sinn lífstíma. Það er einfalt að leggja með þægilegu smelli kerfi og er því tilvalið fyrir heimili og rými með miklari umgengni eins og t.d. skrifstofur, skóla og hótel.
Parketið er framleitt með tækni sem tryggir hámarks endingargæði og er það vottað með PEFC, Ecolabel og Carb2, sem tryggir umhverfisvæna og heilnæma framleiðslu. Einnig er það með mjög góða vantsvörn og þar af leiðandi hentar vel í rök umhverfi eins og baðherbergi og eldhús.
Með ævilangri ábyrgð fyrir heimilin, býður þetta parket upp á framúrskarandi gæði og er sérstaklega endingargott.

5.990kr.

m2

296

Ath! Við mælum með að bæta við 7% meira magni, vegna afskurðar


  • Harðparket

Magn á lager:

296

Stærð: 1780 x 246
Þykkt: 10 mm
AC 6

Lýsing

Stærð: 1780 x 246
Þykkt: 10 mm
AC 6

Ítarlegri Upplýsingar

Þyngd 7,5 kg

Skyldar vörur