Skip to content

Parketflísar

Parketflísar sameina hlýleika viðarins með styrk flísana, þannig fæst gólfefni sem er með framúrskarandi rispuvörn, vatnshelt,  viðhaldslaust, auðvelt í þrifum og upplitast ekki. Parketflísar eru til í margskonar stærðum og útfærslum og henta jafnt innandyra sem utan.

  • Add to wishlist
  • Add to wishlist
  • Add to wishlist