Skip to content

Harðparket

Harðparket er slitsterk gólfefni með útlit viðarparkets en eru þökk sé miklar pressunar í millikjarna og sterkrar slitfilmu þola þau mun meira hnjask, eru mun slitsterkari og erfiðara að rispa þau. Þau eru einnig mun ódýrar en hefðbundin parket, létt að leggja og með yfirborð sem er auðvelt að þrífa.
Þessir eiginleikar eru það sem gera harðparket að vinsælustu gólefnunum á markanum í dag.