Skip to content

Vínill

Vínylgólfefni eru vatnsheld, endingargóð og slitsterk . Þau eru mun þægilegri að ganga á en flest önnur gólfefni og mýktin í efninu gefur því einnig mjög góða hljóðvist. Vínilgólfefni er auðveld að leggja og viðhalda yfir líftíma gólfsins.