Skip to content

Eik Super Rustik

Fátt jafnast á við ekta viðarparket og parketin frá Balticwood hafa mikin karakter sem fegra sérhvert heimili og endast í áratugi.
Parketið eru með vönduðum 5G læsingum og sérstaklega þægileg í lögn, mjög endingar góð þökk sé 6 umferðum af möttu lakki, 3 mm þykkur spónnin býður svo uppá að hægt sé að slípa efnið allt að 2 sinnum og er þá mögulegt að breyta um lit ef þess er óskað.

SKU WR1A0D2SL3CL1 Flokkur Magn á lager 0 m2

10.680kr.

m2

Vara væntanleg.

Lýsing

Stærð 14,8 x 220 cm
Þykkt 13,3 mm
Spónþykkt 3 mm
2,93 m2 pr pakka
9 borð pr pakki

Frekari upplýsingar

Þyngd 8,0 kg

Skyldar vörur