Hurðir

Harðviðarval hefur í gegnum árin lagt kapp á að bjóða fallegar og vandaðar þýskar innihurðir. Okkar skoðun er sú að falleg hurð sé eins og fallegt húsgagn inni á heimilinu.

Við bjóðum uppá hurðir frá Prum Tuer og getum við útvegar margar mismunandi tegundir frá þeim. Hurðirnar frá þeim bera það óneytanlega með sér að geta gert fallegt heimili enn fallegra. Hér að neðan geturu séð flestar þær hurðir sem við erum með í sýningarsal okkar.
Við eigum öllu jöfnu til á lager hvítlakkaðar sléttar hurðir og spónlagðar eikarhurðir. Margar af þessum hurðum er hægt að fá með standandi og liggjandi filmu.
Ekki hika við að hafa samband við sölusérfræðinga okkar í síma :567-1010 eða með því að senda tölvupóst á parket@parket.is fyrir frekari upplýsingar.

C2 Fulningahurð.

C2 hvítlökkuð fulningahurð.

CK2 Fulningahurð.

CK2 Hvítlökkuð fulningahurð

Cpl Esche Weiss.

Cpl Esche Weiss.

CPL Pera Crema DQ

Cpl Pera Crema DQ

cpl Pera Crema

CPL Pera Crema DA

CPL Pera Dark

CPL Pera Dark DA

Cpl Pera Grey.

Cpl Pera Grey DA

CPL Pera Mokka.

CPL Pera Mokka DA

Cpl Touch Oak.

CPL Touch Oak DQ

Cpl Touch Pinie Da.

CPL Touch Pinie DA

Hvítlökkuð hurð.

Hvítlökkuð slétthurð

CPL Whiteline DQ

CPL Touch Whiteline DQ

Spónlögð Eikarhurð.

Spónlögð Eikarhurð