Harðparket

IM1855

Quick-Step Impressive IM1855

Harðviðarval hefur upp á að bjóða mikið úrval af harðparketi í nánast öllum þeim tegundum sem þig getur dreymt um. Harðparket er framleitt til þess að standast mikið álag og er ákjósanlegt t.d í bústaðinn, skrifstofuna, barnaherbergið, leiguíbúðina eða ef fólk vill einfaldlega fegra hjá sér heimilið á einfaldan og ódýran máta.

Margir spurja okkur hver munurinn á Harðparketi og plastparketi er, í stuttu máli er harðparket lúxus plastparket.
Það þolir meira álag, er þykkara, öflugri læsingar og svo mætti lengi telja.
Quick-Step Impressive IM1847

Quick-Step Impressive IM1847

 Við bjóðum uppá Harðparket frá tveimur vönduðum framleiðendum Belgíska framleiðandanum Quick-Step og Þýska framleiðandanum Classen. Inná heimasíðum þessara framleiðenda má sjá fjöldan allan af tegundum sem við getum pantað, ásamt því að við liggjum á góðum lager af vinsælustu týpum frá þessum framleiðendum.
Þér er velkomið að hafa samband við okkur með pósti á parket@parket.is eða í síma 567-1010 fyrir frekari upplýsingar eða verðtilboð.

 Vinsælustu litir úr Impressive línunni frá Belgíska framleiðandanum Quick-Step má sjá hér að neðan. Þessi lína hefur slegið í gegn enda ekki að ástæðulausu. Kynntu þér línuna nánar hér

Eik Soft Medium IM1856

Eik Soft Medium IM1856

Eik Classic Hvíttuð IM1847

Eik Classic Hvíttuð IM1847

Eik Soft Natural IM1855

Eik Soft Natural IM1855

Eik Soft Light IM1854

Eik Soft Light IM1854

 

Eik Classic Natural IM1848

Eik Classic Natural IM1848

Nýlega kynnti okkar flottasti framleiðandi Quick-Step nýja línu sem heitir Majestic. Um er að ræða línu sem byggir á vinsælustu línunni hjá Quick-Step Impressive. Nýja Majestic línan saman stendur af extra breiðum og löngum borðum sem hafa það fram yfir flest harðparket að vera með vatnshellt samskeyti, mattari og eðlilegri áferð. Óhætt er að fullyrða að Majestic línan sé ein sú allra flottasta sem við höfum tekið í sölu. Hér að neðan eru nokkrir af vinsælustu litum í þessari frábæri línu. Ef þú villt kynna þér þessa hana nánar smelltu hér.

 

Desert Oak Light Natural MJ3550

Desert Oak Light Natural MJ3550

 

Woodland Oak Light Grey MJ3547

Woodland Oak Light Grey MJ3547

Woodland Oak Natural MJ3546

Woodland Oak Natural MJ3546

Woodland Oak Beige MJ3545

Woodland Oak Beige MJ3545

 

 

Desert Oak Brushed Grey MJ3552

Desert Oak Brushed Grey MJ3552

Woodland Oak Brown MJ3548

Woodland Oak Brown MJ3548

Desert Oak Warm Natural MJ3551

Desert Oak Warm Natural MJ3551

 

 

Hér að neðan má sjá þá liti sem eru hvað vinsælastir hjá okkur frá þýska framleiðandanum Classen.
Þessi efni eru í 8 mm þykkt og kom í 24,3 cm breiðum og 217,5 cm löngum borðum.

Classen Alpein Weiss XXL 32960

Classen Alpein Weiss XXL 32960

Classen Ivory XXL 32962

Classen Ivory XXL 32962

Classen Chario XXL 32922

Classen Chario XXL 32922

Classen Natur XXL 32963

Classen Natur XXL 32963