Dúkar / Teppi

Screen Shot 2015-02-25 at 16.40.10Harðviðarval hefur til sölu mikið úrval af gólfdúkum, bæði Vínyl og Línoleum
Línoleumdúkarnir koma allir frá DLW. Einnig bjóðum við gott úrval Vínyldúka frá Gerflor

Ef þú ert að leita að virkilega sterku og endingargóðu gólfefni þá eru gólfdúkarnir frá Harðviðarval tilvaldir.
Línoleumdúkarnir eru náttúrulegir og eru fáanlegir í tugum litaafbrigða. Þeir eru mikið notaðir á svæði þar sem mikið mæðir á eins og t.d. skóla, sjúkrahús, leikskóla o.s.frv.
Vínyldúkurinn er hágæða níðsterkur dúkur þar sem mikils álags er vænst og ef um votrými er að ræða þá er Vínyldúkurinn mjög hentugur.
Leitaðu ráða hjá okkur í síma 567-1010 eða sendu tölvupóst á oligeir@parket.is með frekar fyrirspurnir.