Lím og spörtsl

Harðviðarval býður upp á fyrsta flokks efni þegar kemur að lím og flotefnum. Hvort sem þú ert að líma niður parketið eða flísarnar þá höfum við lausnina.
Ef þú þarft að fylla í sprungur eða flota hjá þér gólfið þá bjóðum við upp á mikið úrval viðgerðar og gólfspartla með mismunandi eiginleikum eftir því sem við á.
Einnig fylgja  lím og flotefnum hin ýmsu fylgiefni sem er að sjálfsögðu að finna í hillunum hjá okkur eins og t.d grunnar, rakavarnarkvoður undir flísar, límspaðar o.s.frv.
Ardex og Casco eru tveir stærstu framleiðendur i heiminum sem framleiða fyrsta flokks lím og spartslefni og erum við stoltir að geta boðið upp á hágæða vörur frá þeim.